Síðustu vikur hafa ferðamenn í Haukadal rekið upp stór augu þegar farið er um skóginn. Þar hanga fötur í birkitrjám á nokkrum stöðum í skóginum. Föturnar eru nýttar til að safna trjásafa úr birkitrjám...
Fimmtudaginn 3. maí, kl. 16-18, verður fundur haldinn á Elliðavatni í Heiðmörk. Þar mun framboðum til komandi Alþingiskosninga gefast kostur á að skýra og kynna stefnu sína í skógræktarmálum og skiptast á skoðunum við skógræktarfólk...
Föstudaginn 4. maí undirrituðu landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og Landgræðsla ríkisins og Skógrækt ríkisins samstarfssamning um Hekluskóga og framlög ríkisins til verkefnisins. Undirritun fór fram í Gunnarsholti að viðstöddum fjölda gesta. Samningurinn er...
Dagatal Skógræktar ríkisins fyrir árið 2007 er komið út.  Þema ársins er "fuglar í skógi" og eru myndirnar eftir Hrafn Óskarsson starfsmann Skógræktar ríkisins á Tumastöðum.  Hrafn er einstakur myndasmiður eins og sjá má á dagatalinu. Umsjón...
Flóð, aurskriður, vatnsrof á jarðvegi og margháttaðar skemmdir á mannvirkjum þeim samfara voru mikið í fréttum dagana fyrir jól. Með góðum rökum má þó halda því...