Hlaða má niður grunngögnum fyrir kortlagningu ræktaðra skóga og náttúrulegs birkis hér að neðan á þrenns konar sniði. Frekari upplýsingar veitir sérfræðingur Skógræktarinnar, Björn Traustason.