Kurlað greni og fura

Trjákurl er vinsælt í runna- og blómabeð í görðum, í stíga á útivistarsvæðum og sem undirburður í gripahúsum. Skógræktin selur einkum grófkurlað greni og furu. Hafið samband við sölustaði til að fá nánari upplýsingar.

Greni og fura

Vörulýsing: Kurlað greni og fura

Stærð eininga: Stórsekkur (1 m³) í lausu, 20 og 50 lítra pokar

Sölustaðir: Austurland, Suðurland, Norðurland og Vesturland

Lerki

Vörulýsing: kurlað lerki

Stærð eininga:

  • Austurland: Stórsekkur (1 m³), 10 kg netpoki, í lausu (Hallormsst.)
  • Norðurland: Stórsekkur (1 m³), 30 kg netpoki, í lausu (Vaglir)

Sölustaðir: Austurland og Norðurland

Birki

Vörulýsing: Kurlað og þurrkað

Stærð eininga: U.þ.b. 25 kg

Umbúðir: Pokar

Sölustaður: Norðurland

Blandað kurl

Vörulýsing: Kurlaður, blandaður viður

Stærð eininga: Stórsekkur (1 m³)

Sölustaður: Norðurland

Sölustaðir

Hafið samband til að fá upplýsingar um lagerstöðu og verð.

Austurland

Sími: 470 2070
hallormsstadur@skogur.is

Hallormsstaður
701 Egilsstaðir

Norðurland

Sími: 896 3112
runar@skogur.is

Vaglir
603 Akureyri