Vakta vernd og endurheimt birkiskóga á Íslandi og afla gagna í kolefnisbókhald skóga. Vöktunarverkefni

Verkefnið er ...

mikilvægur hluti í að vakta vernd og endurheimt birkiskóga á Íslandi auk þess að vera nauðsynleg upplýsingaöflun vegna kolefnisbókhalds skóga á Íslandi.

  • 2017:  Unnið var í tveimur vísindagreinum sem tilbúnar verða til birtingar árið 2018.
  • 2018:  Á fyrri hluta ársins verða tvær greinar til viðbótar gefnar út en þær munu fjalla um lífmassaföll fyrir náttúrulegt birki á Íslandi og lífmassaaukningu í náttúrulegu birkiskógum og –kjarri á síðustu tuttugu árum.

Rannsóknarsvið

Loftslagsdeild

Tengiliður Skógræktarinnar

Arnór Snorrason

Starfsmenn Skógræktarinnar

Arnór Snorrason