Markmið: Að vekja nemendur til umhugsunar um umgengni við grenndarskóg. Að nemendur læri að bera virðingu fyrir tilfinningum annarra og umhverfi sínu. Þjálfar leikni nemenda á vettvangi og eflir hæfni í verklegu námi.

Námsgreinar: Félagsfræði, íslenska, leiklist og lífsleikni.

Aldur: Yngsta stig og miðstig.

Sækja verkefnablað