Hér má finna ýmis gagnleg rit sem tengjast skógrækt á einn eða annan hátt.

Skipulagsmál

Forsíða skiltahandbókar

 

Skiltahandbók fyrir þjóðskógana

(Skógræktin, 2017)

Forsíða bæklings

 

Leiðbeiningabæklingur:
Skógrækt í skipulagsáætlunum sveitarfélaga

(Skógræktin og Skipulagsstofnun, 2017)

Skógrækt

Forsíða bæklingsins Fræðsluefni um skógrækt

 

Fræðsluefni um skógrækt

Þennan bækling gáfu Landshlutaverkefnin í skógrækt út árið 2014. Í honum er að finna almennan fróðleik um skógræktarskipulag, trjátegundir, undirbúning lands, skógarplöntur, gróðursetningu, áburð og áburðargjöf, skógrækt og minjar.

 

Forsíða bæklingsins Umhirða í ungskógi

 

Umhirða í ungskógi

Þessi bæklingur kom út 2010 á vegum Héraðs- og Austurlandsskóga og Skógræktar ríkisins. Hann er leiðarvísir um fyrstu umhirðu ung skógar, millibilsjöfnun, mat á göllum, notkun mæliflata sem gefa til kynna þéttleika skógar, tvítoppaklippingar, margstofna tré og fleira.

Forsíða bæklingsins Fræðsluefni um skjólbeltarækt

 

Fræðsluefni um skjólbeltarækt

Þessi bæklingur kom út 2004 á vegum Norðurlandsskóga. Hann er leiðarvísir um skipulag skjólbelta, undirbúing lands, plöntugerðir og tegundir, gróðursetningu og umhirðu.

Skaðvaldar

Forsíða skýrslu

 

Landskönnun á skaðvöldum í skógi og skordýrabeit í lúpínu

(Skógrækt ríkisins og Landgræðsla ríkisins, ágúst – september 2011) Guðmundur Halldórsson, Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda Sigurdís Oddsdóttir og Halldór Sverrisson)

Stefna

Forsíða bæklings

Skógar á Íslandi: Stefna á 21. öld
(Skógrækt ríksins, 2013)

Viðaukar 1-3

Ýmislegt áhugavert

 

Forsíða bæklingsins

Loftslagsávinningur norrænu skóganna

(Norræna ráðherranefndin, SNS og Skógræktin, 2018)

Í bæklingnum eru borin saman loftslagsáhrif mismunandi meðferðar á skógi. Niðurstaðan er sú að mestur loftslagsávinningur sé að því að hirða vel um skógana sem nytjaskóga. Þannig viðhaldist binding þeirra til framtíðar. Í villtum skógum hættir nettóbinding þegar skógurinn nær jafnvægi milli nývaxtar og rotnunar.

Forsíða bæklingsins

Forestry in a treeless land

(Skógræktin 2017)

Iceland is not too cold for forests as you might think. In fact, a great deal of the country was once covered with thriving birchwoods. In this booklet you can read all about the centuries-long history of deforestation in Iceland as well as the efforts of afforestation in modern times.

Forsíða skýrslu

 

Könnun á hagkvæmni þess að kynda upp byggðina í Grímsey með viðarkögglum eða kurli

(Skógrækt ríkisins, 2013)

Forsíða Sveppahandbókar

 

Sveppahandbók Skógræktar ríkisins

(Skógrækt ríkisins, 2008)

Birkiveggspjald

Birkiveggspjald
(Skógrækt ríkisins, Hekluskógar og Suðurlandsskógar, 2008)