Skrá stormskaða á skógi, meta hættu á stormfalli eftir grisjun og rannsaka stormþol trjáa

Stormskaðar, stormfall, stormþol

Tilgangur verkefnisins er að skrá stormskaða á skógi, meta hættu á stormfalli eftir grisjun (að tré falli í stórviðrum) og rannsaka stormþol trjáa við íslenskar aðstæður. Árið 2010 var samið við Forestry Commission á Bretlandi um afnot af ForestGALES hugbúnaði þeirra og um aðstoð við aðlögun forritsins að íslenskum aðstæðum.

2019: Mælingar frestuðust og ekki ekki er gert ráð fyrir vinnu við verkefnið 2020. Mæla þarf sjálfgrisjunartilaun í Haukadal frá árinu 2008 og genga frá varanlegum merkingum við grisjunarstíg á Mógilsá 2021

Rannsóknarsvið

Umhirða og afurðir skóga

Tengiliður Skógræktarinnar

Þorbergur Hjalti Jónsson