Fréttir af Mógilsá, rannsóknasviði Skógræktarinnar.

Mógilsárfréttir komu fyrst út árið 1987 og samfellt til ársins 1991, er útgáfan lagðist af. Á árinu 2009 ákváðu starfsmenn Mógilsár að hefja aftur útgáfu þessa rits. Út komu þrjú tölublöð en svo lagðist útgáfan aftur af.

Tilgangur ritsins var að flytja fréttir af því sem er að gerast hverju sinni á Mógilsá, rannsóknasviði Skógræktarinnar, og kynna starfsemina sem þar fer fram.

Nýjustu tölublöð Mógilsárfrétta