Markmið: Að nemendur þekki mun á trjátegundum, bæði útliti og bragði. Samvera, samvinna og rýmisgreind efld. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum ásamt því að þjálfa leikni nemenda á vettvangi og hæfni í verklegu námi.

Námsgreinar: Heimilisfræði og myndmennt.

Aldur: Öll aldursstig.

Sækja verkefnablað