Markmið: Nemendur búa til kökubakka úr íslenskri ösp og finna út hvaða tegund af fugli eða dýri karfan líkist. Eykur skilning á samhengi forms og eiginleikum dýra og plantna. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna.

Námsgreinar: Samþætting, smíði, náttúrufræði og heimilisfræði.

Aldurshópar: Miðstig og elsta stig.

Sækja verkefnablað