Hér er að finna ársskýrslur landshlutaverkefna í skógrækt sem þjónuðu skógrækt á lögbýlum hvert í sínum landshluta í ríflega aldarfjórðung fram til 1. júlí 2016. Landshlutaverkefni í skógrækt og Skógrækt ríkisins sameinuðust þá undir heitinu Skógræktin. Eftir þann tíma er vísað til Ársrits Skógræktarinnar um annálaefni sem snertir skógrækt á lögbýlum.

Veljið landshlutaverkefni

Frá skógarjörðinni Valþjófsstöðum í Núpasveit. Ljósmynd: Pétur Halldórsson

Héraðs- og Austurlandsskógar

Suðurlandsskógar

Vesturlandsskógar

Norðurlandsskógar

Skjólskógar á Vestfjörðum