Cupressus nootkatensis

Hæð: Stór tré, óvíst um mögulega hæð hérlendis

Vaxtarlag: Einstofna, beinvaxin tré með keilulaga krónu

Vaxtarhraði: Hægur í æsku en síðan hraður

Hvaða landshluta: Víða um land

Sérkröfur: Þarf að vera undir trjáskermi í æsku, þarf frjósaman jarðveg

Styrkleikar: Mjög skuggþolinn, langlífur, verðmætur viður, falleg tré

Veikleikar: Viðkvæmur á unga aldri, þarf algjört skjól 

Athugasemdir: Flokkunarfræðingar hafa átt erfitt með að ákveða hvaða ættkvísl alaskasýpris ætti helst að tilheyra en niðurstöður erfðagreiningar benda til þess að hann sé eiginlegur sýpris og eigi því heima í ættkvíslinni Cupressus