Markmið verkefnisins er að nemandinn skilji mikilvægi sjónarinnar og skynfæranna við að lesa og greina umhverfi sitt og samsömun við náttúrna á nýjan hátt.

Markmið: Að kynnast og upplifa umhverfið eins og blindur. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum. Að nemandinn skilji mikilvægi sjónarinnar og skynfæranna við að lesa og greina umhverfi sitt og samsömun við náttúrna á nýjan hátt.

Námsgreinar: Náttúrufræði, samfélagsfræði, lífsleikni.

Aldur: Allir aldurshópar.

 

Sækja verkefnablað