Lat. Cinara pilicornis

Grenisprotalús (Cinara pilicornis) klekst úr eggi snemma vors. Hún situr á yngstu sprotunum og sýgur þar næringu úr sáldæðum. Hún fjölgar sér síðan með kynlausri æxlun fram eftir sumri en síðsumars verður æxlun.

Tjón

Grenisprotalús veldur trjám sjaldnast skaða. Þó kemur fyrir að nálar gulni og vindingur getur komið í árssprota sem lúsin er á.

Varnir gegn skaðvaldi

Mjög sjaldan er ástæða til að grípa til úðunar.