Sneiðar af trjábolum

Trjátegund: Birki, lerki

Stærð eininga: Í stykkjatali, stærðarflokkar 1-5 (birki) og 1-7 (lerki)

Plattar eru vinsæl söluvara hjá Skógræktinni. Þá má nota sem skurðarbretti, bakka til að bera fram osta, brauð, kökur og fleira, sem skreytingaefni og fleira og fleira. Plattarnir geta verið með eða án barkar. Þá má nota ómeðhöndlaða og óslípaða ellegar slípa þá slétta með sandpappír, olíubera eða lakka, allt eftir því sem hver vill.

Sölustaðir

Hafið samband til að fá upplýsingar um lagerstöðu og verð.

Norðurland

Sími: 896 3112
runar@skogur.is

Vaglir
603 Akureyri