21-23. janúar
Námskeið í notkun og umhirðu keðjusaga, fellingatækni, öryggisatriðum, líkamsbeitingu og öðru sem nauðsynlegt er að kunna skil á við notkun keðjusaga í þéttbýli og úti í skógi. Námskeiðinu lýkur á einum og hálfum degi við trjáfellingu og grisjun í skógi.
Reykir, Ölfusi
18-19. mars
Nýsköpunarmiðstöð Íslands tekur þátt í undirbúningi og framkvæmd Fagráðstefnu skógræktar sem haldin verður á Hótel Geysi Haukadal 18.-19. mars 2020. Yfirskrift ráðstefnunnar verður „Grænir sprotar“
Hótel Geysir