3- 4. apríl
Fagráðstefna skógræktar 2019 verður haldin á Hallormsstað 3.-4. apríl. Landnotkun og loftslagsmál verða meginviðfangsefni eða þema ráðstefnunnar að þessu sinni með yfirskriftinni: Öndum léttar – landnotkun og loftslagsmál. Enn er hægt að koma að veggspjöldum á ráðstefnunni, einkum sem snerta yfirskrift hennar og meginþema.
Hótel Hallormsstaður
19-20. mars
Námskeiðið er ætlað þeim sem starfa í garðyrkju og/eða koma að rekstrarskoðunum á leiksvæðum.
25-26. mars
Tveggja daga bóklegt námskeið sem veitir réttindi til að taka verklegt vinnuvélapróf á dráttarvélar, liðléttinga og ýmsar minni gerðir vinnuvéla í réttindaflokki „I“ og lyfturum í flokki „J“.
Hvanneyri
29. mars kl. 16:00-16:00
Námskeiðið er eingöngu ætlað þeim sem sótt hafa námskeiðið Húsgagnagerð I hjá LbhÍ og hafa kynnt sér viðkomandi tálgutækni, „þurrt í blautt“ samsetningar á kolli, bekk og tréhamri og notað yddara, borvélar, afberkingaráhöld, axir, klippur og sagir við húsgagnagerðina og í skógarvinnu.
30. mars kl. 09:00-15:00
Námskeiðið er ætlað öllu áhugafólki um ræktun berjarunna bæði til nytja eða til yndis. Farið verður yfir hverjar séu helstu tegundir berjarunna í ræktun hér á landi. Hvernig skuli staðið að útplöntun þeirra með tilliti til sem mestrar uppskeru.
1- 2. apríl
Egilsstaðir
1- 2. apríl
Tveggja daga bóklegt námskeið sem veitir réttindi til að taka verklegt vinnuvélapróf á dráttarvélar, liðléttinga og ýmsar minni gerðir vinnuvéla í réttindaflokki „I“ og lyfturum í flokki „J“, þar með talið skotbómulyftara.
Kirkjubæjarklaustur
3. maí kl. 16:00
Námskeiðið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á uppgræðslu og trjárækt á rýru landi. Námskeiðið er hluti af námskeiðaröð Grænni skóga á Suður- og Vesturlandi. Kynntar verða helstu aðferðir og tegundir sem notaðar eru við uppgræðslu á rýru og örfoka landi og fjallað um þá þætti sem ráða vali á aðferðum hverju sinni.