19-31. maí
Grænni skógar II er yfirskrift á námskeiðaröð í skógrækt og er framhald af námskeiðaröðinni Grænni skógar I. Þeir sem hyggja á nám þurfa því að hafa lokið Grænni skógum I. Fyrsta námskeiðið verður haldið í Garðyrkjuskólanum á Reykjum dagana 2. og 3. febrúar 2024.