18-19. mars
Nýsköpunarmiðstöð Íslands tekur þátt í undirbúningi og framkvæmd Fagráðstefnu skógræktar sem haldin verður á Hótel Geysi Haukadal 18.-19. mars 2020. Yfirskrift ráðstefnunnar verður „Grænir sprotar og nýsköpun“.
Hótel Geysir
27. febrúar kl. 20:00-22:00
Björn Steinar Blumenstein vöruhönnuður efnir opnar sýningu á endurbættri húsgagnalínu úr íslenskum viði undir merkjum Skógarnytja föstudagskvöldið 27. mars. Viðburðurinn er hluti af dagskrá Hönnunarmars.
21-28. mars
Endurmenntun LbhÍ heldur tvö námskeið í matjurtaræktun í óupphituðum gróðurhúsum laugardagana 21. og 28. mars að Reykjum í Ölfusi.
Reykir, Ölfusi