22. ágúst kl. 13:15-16:00
Á ráðstefnu sem haldin verður að Reykjum Ölfusi 22. ágúst verður fjallað um öryggismál og eftirlit með trjáklifri, helstu sjúkdóma á trjám, líffræði trjáa og fagmenn sýna trjáklifur. Ráðstefnan er öllum opin endurgjaldslaust en nauðsynlegt er að skrá sig til þáttöku.
Reykir, Ölfusi