29-30. mars
Fagráðstefna skógræktar 2023 verður haldin á Ísafirði 29.-30. mars 2023. Þema ráðstefnunnar verður „Skógrækt á tímum hamfarahlýnunar“.
17-19. febrúar
Endurmenntun græna geirans hjá Garðyrkjuskólanum - FSU heldur námskeið í fellingu trjáa og grisjun með keðjusög á Tálknafirði dagana 17. til 19. febrúar. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt með fræðslu um fellingartækni, viðhald keðjusagar, verklegri kennslu í skógi o.fl.