21. ágúst - 29. september
Þeir þættir í umhverfinu sem hafa áhrif á hvernig maðurinn upplifir það verða meðal þess sem fjallað verður um á námskeiðinu Maður og skipulag sem haldið verður í húsum LbhÍ á Keldnaholti í Reykjavík og hefst 21. ágúst. Gunnar Ágústsson skipulagsfræðingur kennir.
15-17. október
Námskeið í notkun og umhirðu keðjusaga, fellingatækni, öryggisatriðum, líkamsbeitingu og öðru sem nauðsynlegt er að kunna skil á við notkun keðjusaga í þéttbýli og úti í skógi. Námskeiðinu lýkur á einum og hálfum degi við trjáfellingu og grisjun í skógi.
Egilsstaðir og Hallormsstaður