29-30. mars
Fagráðstefna skógræktar 2022 verður haldin 29.-30. mars 2022 að Hótel Geysi í Haukadal.
25-27. janúar
Viðbótarnámskeið í trjáfellingu og grisjun með keðjusög verður haldið á Reykjum í Ölfusi 25.-27. janúar 2022. Það er öllum opið og hentar þeim sem ekkert kunna á keðjusagir og vilja læra á þær. Einnig þeim sem hafa notað keðjusagir en vilja bæta fellingartækni sína eða vilja öðlast meiri þekkingu á meðferð og umhirðu saga. Hámarksfjöldi þátttakenda er 10.
25. febrúar
Ólafur Oddsson, skógfræðingur og þúsundþjalasmiður, kennir húsgagnagerð úr skógarefni á námskeiði sem Endurmenntun LbhÍ stendur fyrir 25.-26. febrúar 2022. Þar geta allir sem vilja lært að smíða úr því efni sem fellur til við grisjun í skógum.