17. september - 15. nóvember
Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands auglýsir námskeið um mengun, uppsprettur hennar og áhrif þar sem fjallað verður um undirstöðuatriði og meginstefnur í meðhöndlun úrgangs. Námskeiðið er í boði bæði í staðar- og fjarnámi á haustmisseri 2019.
16. nóvember kl. 10:00-16:00
Nú er tækifæri að ná tökum á aðventuskreytingum, meðal annars úr efniviði skógarins. Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands heldur námskeið um aðventu- og jólaskreytingar 16. nóvember í húsnæði skólans á Reykjum Ölfusi.
Reykir, Ölfusi