Skógrækt ríkisins býður til opinnar hönnunarsamkeppni (framkvæmdarkeppni) um hönnun á áningarstöðum í þjóðskógum Skógræktar ríkisins.
Fræðafundur í húsnæði Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi föstudaginn 24. maí n.k.
Nemendur annars árs starfsmenntabrautar við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, auk fjarnema við skólann, heimsóttu Skógrækt ríkisins í Skorradal síðastliðinn föstudag.
Dagsetning sem allt íslenskt skógræktarfólk þekkir vel er 9. apríl 1963. Þann dag gekk snarpt hret yfir landið og lækkaði hitastig víða um land úr u.þ.b. 7° allt niður í -12° á innan við sólarhring.
Þátturinn Tilraunaglasið á Rás 2 var í lok síðustu viku helgaður rannsóknum á trjám og skógi. Rætt var við Arnór Snorrason, Guðna Þorstein Arnþórsson og Þröst Eysteinsson, starfsmenn Skógræktar ríkisins.