Eftir að nýju áhættumati var lokið á dögunum hefur nú verið ákveðið að trén í Öskjuhlíð skuli hverfa. Þessu ætla helstu talsmenn skógræktar á landinu að mótmæla kl. 16:00 í dag.
Fagráðstefna skógræktar tókst í alla staði mjög vel og var hlaðin fróðleik frá upphafi til enda.
Í vikunni var haldið námskeið fyrir kennara sem taka þátt þróun á námsefni í skógartendu sjálfbærniútinámi. Verkefnið er unnnið í samstarfi Íslands, Noregs, Lettlands og Litháen
Komið er út nýtt tölublað af Riti Mógilsár sem nú er gefið út í tilefni Fagráðstefnu skógræktar sem hefst á Húsavík á morgun.
Mánudaginn 26. mars nk. mun Dr. Tzvetan Zlatanov frá Skógarrannsóknastofnuninni í Sofíu í Búlgaríu halda fyrirlestur á Mógilsá.