Á dagskrá Fagráðstefnu er m.a. ferð að Mógilsá. Mynd: Brynja Hrafnkelsdóttir.
Á dagskrá Fagráðstefnu er m.a. ferð að Mógilsá. Mynd: Brynja Hrafnkelsdóttir.

Mánudaginn 26. mars nk. mun Dr. Tzvetan Zlatanov frá Skógarrannsóknastofnuninni í Sofíu í Búlgaríu halda fyrirlestur á Mógilsá. Fyrirlesturinn hefst kl. 14:00 og ber yfirskriftina Structure and development of abandoned European chestnut (Castanea sativa Mill.) stands in Belasitsa mountain, Southwest Bulgaria.

Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir.


Mynd: Brynja Hrafnkelsdóttir