Acer glabrum

Hæð: Innan við 5 m

Vaxtarlag: Runni eða lítið tré

Vaxtarhraði: Hægur

Landshluti: Víða um land á skjólgóðum stöðum

Sérkröfur: Þarf frjósaman jarðveg, skjól

Styrkleikar: Fögur lauf, haustlitir, skuggþolinn

Veikleikar: Haustkal í æsku

Athugasemdir: Gljáhlynur er snotur skrautrunni sem verðskuldar meiri notkun í garðrækt en verið hefur