Trjáafurðir til sölu á sölustöðum Skógræktarinnar. 
Sendið fyrirspurn til að athuga lagerstöðu og fá upplýsingar um verð.

Afurð af bolvið
Heilir bolir, bæði birktir og óbirktir
Spænir til uppkveikju
Kantaður og ókantaður borðviður af ýmsum trjátegundum
Grenispírur í fiskhjalla
Trjáfræ af flestum skógartrjám sem bera fræ á Íslandi
Eldiviður, arinviður
Hráefni í girðingastaura
Græðlingar af víði og ösp
Hnausplöntur úr skógi
Jólatré, bæði heimilis- og torgtré
Af greni-, furu- og elritegundum
Kurlað greni og fura
Sneiðar af trjábolum
Óklofið birki í stórsekkjum
Lerkistiklur í göngustíga og plön
Viðarkyndill til notkunar utan húss