Að vinna úr safni jarðvegs- og gróðursýna með efnagreiningum o.fl.

Að vinna úr safni jarðvegs- og gróðursýna með efnagreiningum o.fl.

Safnað hefur verið miklu magni af jarðvegs- og gróðursýnum í landsskógarúttektum síðustu ára sem enn á eftir að vinna úr og meta kolefnisforða í jarðvegi og gróðri. Til þess þarf fjármagn, einkum til þess að ráða aðstoðarfólk til þess að vinna úr og greina sýni.

2018: Stefnt er að því að skrifuð verði stutt vísindagrein um niðurstöður af kolefnisgreiningu á takmörkuðu safni sýna sem voru efnagreind fyrir tveimur árum.

Rannsóknarsvið

Loftslagsdeild

Tengiliður Skógræktarinnar

Arnór Snorrason