Markmið: Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna. Hvaða tré er sérstakast, s.s. sverast, grennst, hæst, fallegast eða ljótast  í grenndarskóginum?

Námsgreinar: Smíðar, lífsleikni, náttúrufræði, stærðfræði, heimilisfræði.

Aldur: Allir aldurshópar.

Sækja verkefnablað