Metin binding í kolefnisskógum Landsvirkjunar. Þjónusturannsóknir

Metin binding í kolefnisskógum Landsvirkjunar. Þjónusturannsóknir.

2017: Gengið var frá skýrslu til LV þar sem binditölur í kolefnisbókhaldi LV voru uppfærðar. Verkefnið var að fullu fjármagnað af LV. Önnur úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á vegum Landsvirkjunar LV-2017-040.

2018: Verkefninu er lokið

Rannsóknarsvið

Skógur og loftslagsbreytingar

Tengiliður Skógræktarinnar

Arnór Snorrason