Markmið: Að kynna nemendum nágrenni sitt og gefa þeim færi á að efla náttúrulæsi og skilning á náttúrunni. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.

Námsgreinar: Íslenska, náttúrufræði, íþróttir og upplýsingatækni.

Aldur: Yngsta stig.

Sækja verkefnablað