Markmið: Að þjálfa líkamlega færni, gefa einstaklingum færi á að spreyta sig og þjálfa samstarf og samhjálp hjá hópnum.

Námsgreinar: Íþróttir, lífsleikni, náttúrufræði og heimilisfræði.

Aldur: Öll aldursstig.

 Sækja verkefnablað