Dagatal Skógræktarinnar 2023

Dagatal Skógræktarinnar 2023 er með sana sniði og 2021 en þema ársins er börkur trjátegunda. Hver mánuður er gefinn út fyrir sig með skjáborðsmynd sem fólk getur hlaðið niður og t.d. notað sem bakgrunn á tölvuskjám sínum.

Janúar 2023 - skjáborðsmynd

Febrúar 2023 - skjáborðsmynd

Mars 2023 - skjáborðsmynd

Apríl 2023 - skjáborðsmynd

Maí 2023 - skjáborðsmynd

Júní 2023 - skjáborðsmynd

Júlí 2023 - skjáborðsmynd

Ágúst 2023 - skjáborðsmynd

September 2023 - skjáborðsmynd

Október 2023 - skjáborðsmynd

Nóvember 2023 - skjáborðsmynd

Desember 2023 - skjáborðsmynd

Dagatal Skógræktarinnar 2022

Dagatal Skógræktarinnar 2022 er með svipuðu sniði og 2021 nema nokkru einfaldara. Hver mánuður er gefinn út fyrir sig, annars vegar með skjámynd sem fólk getur t.d. notað sem bakgrunn á tölvuskjám sínum og hins vegar sem vefsíðuborði sem notaður er á vef Skógræktarinnar og Facebook-síðu stofnunarinnar.

Janúar 2022 - skjámynd

Febrúar 2022 - skjámynd

Mars 2022 - skjámynd

Apríl 2022 - skjámynd

Maí 2022 - skjámynd

Júní 2022 - skjámynd

Júlí 2022 - skjámynd

Ágúst 2022 - skjámynd

September 2022 - skjámynd

Október 2022 - skjámynd

Nóvember 2022 - skjámynd

Desember 2022 - skjámynd

Dagatal Skógræktarinnar 2021

  • Sýnishorn úr dagatali Skógræktarinnar 2021, janúarmánuðurDagatal Skógræktarinnar 2021 - hefðbundið - hlaða niður prentútgáfu
  • Dagatal Skógræktarinnar 2021 kemur ekki út á prenti enda er stefna stofnunarinnar að draga úr efnisnotkun í starfsemi sinni. Prentútgáfuna getur fólk nýtt að vild, haft á skjá eða prentað út á eigin prentara og hengt upp. Hlaða má dagatalinu niður með því að smella á hlekkinn hér að ofan.

     

Ný skjáborðsmynd í hverjum mánuði

Með dagatalinu 2021 fylgja líka skjámyndir sem fólk getur notað sem bakgrunn eða veggfóður á tölvum sínum og skipt um í hverjum mánuði. Smellið á þann mánuð sem við á hverju sinni. Þá opnast myndin í vafra á OneDrive-netskýi. Vistið hana á tölvunni og setjið hana sem skjámynd/veggfóður á skjáborð tölvunnar (desktop).- Leiðbeiningar fyrir Windows-stýrikerfi- Leiðbeiningar fyrir Apple-stýrikerfiJanúar 2021 Febrúar 2021 Mars 2021 Apríl 2021 Maí 2021 Júní 2021 Júlí 2021 Ágúst 2021September 2021 Október 2021Nóvember 2021 Desember 2021