Markmið: Að útbúa fallegan nytjahlut fyrir náttúruna úr náttúrunni. Þjálfar leikni í vali á aðferðum og eykur hæfni í útfærslu verkefna. Þjálfar leikni nemenda á vettvangi og eflir hæfni í verklegu námi.

Námsgreinar: Umhverfismennt, myndmennt, stærðfræði, hönnun og smíði.

Aldur: Yngsta stig, miðstig og elsta stig.

Sækja verkefnablað