Markmið: Að nemendur vinni að gerð bútasaumsteppis allt frá grunni í valhóp um bútasaum. Einnig að þeir læri að útfæra eigin hönnun og hugmyndir í framkvæmd ásamt því að vinna með þau tæki og tól sem tengjast textílmennt. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Námsgreinar: Textílmennt og náttúrufræði.

Aldur: Elsta stig.

Sækja verkefnablað