Viðarkyndill til notkunar utan húss

Algeng stærð

Lengd: 40 cm, þvermál: 10-15 cm

Viðarkyndlar geta logað lengi og gefa skemmtilegan svip á útisamkomum. Alltaf þarf þó að fara mjög varlega með eld og ekki er leyfilegt að kveikja á kyndlum í skógi eða öðru gróðurlendi þar sem hætta er á íkveikju.

Sölustaðir

Hafið samband til að fá upplýsingar um lagerstöðu og verð.

Austurland

Sími: 470 2070
hallormsstadur@skogur.is

Hallormsstaður
701 Egilsstaðir