Markmið: Að sjá hvernig breytileiki í lífríki skógarins eftir árstíðum hefur áhrif á útlit hans. Meðferð og taka kvikmyndar með kvikmyndtökuavél. Klipping myndbanda í tölvuforriti. Eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Námsgreinar: Myndmennt, náttúrufræði, upplýsinga- og tæknimennt.

Aldur: Elsta stig.

Sækja verkefnablað