Reglubundin mæling skóglendis samkvæmt kerfi mæliflata til að meta stærð, ástand og þróun. Vöktunarverkefni

 

Reglubundin mæling skóglendis á Íslandi samkvæmt kerfi mæliflata til að meta stærð þess, ástand og þróun.

  • 2017: Haldið var áfram að mæla árlegan fjölda mæliflata í skógum landsins. Mælifletir í ræktuðum skógum voru flestir mældir þriðja sinn en í annað sinn í birkiskógum og – kjarri. Ný gögn úr mælingunum verða sett inn í útreikninga um skóga og skógrækt í kolefnisbókhald Íslands sem nú er skilað inn þann 15. janúar á hverju ári.
  • 2018: Haldið verður áfram að mæla árlegan fjölda mæliflata í ræktuðum skógum og birkiskógum og - kjarri.Mælingarnar verða nýttar veturinn 2018-19 í landsbókhald gróðurhúsalofttegunda.

Rannsóknarsvið

Loftslagsdeild

Tengiliður Skógræktarinnar

Arnór Snorrason

Starfsmenn Skógræktarinnar

Arnór Snorrason