Markmið: Hnífsbrögðin æfð. Hámarks stykur - lágmarks efni. Tengja saman eiginleika einstakra trjátegunda, styrk efnisins, tálgutæknina og læra að lesa í viðinn. Hönnun. Verkefnið eflir leikni í vinnubrögðum og eykur hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum.

Námsgreinar: Smíði, náttúrufræði, list- og verkgreinar,  heimilisfræði.

Aldurshópar: Mið- og elsta stig.

Sækja verkefnablað