Markmið: Að nemendur skoði og ræði um afleiðingar árstíðabreytinga í  nánasta umhverfi sínu, geri athuganir þar sem fylgst er með einföldum lífsferlum, skrái atburði og athuganir í orði og mynd. Þjálfun í að greina frá atburðum og hugmyndum. Eykur þekkingu á umhverfinu og eflir hæfni í greiningu á aðstæðum.

Námsgrein: Náttúrufræði.  

Aldur: Yngsta stig.

Sækja verkefnablað