Hjá Skógræktinni starfa um 70 starfsmenn á tólf starfstöðvum. Hér er að finna upplýsingar um starfsfólkið og starfstöðvarnar en einnig ýmislegt gagnlegt um skipulag stofnunarinnar og hagnýtar upplýsingar fyrir starfsfólkið.