Larix x eurolepis

Hæð: Stórt tré en óvíst með hæð hérlendis

Vaxtarlag: Einstofna tré með breiða krónu, kræklótt hérlendis

Vaxtarhraði: Mikill í æsku en einnig mikið kal

Hvaða landshluta: Einkum á sunnanverðu landinu

Sérkröfur: Ljóselsk tegund

Styrkleikar: Verður „skúlptúr“

Veikleikar: Mikið haustkal

Athugasemdir: Aðeins betur aðlagað en japanslerki og hafa nokkur tré náð þroska hérlendis