Sorbus decora

Hæð: Smávaxið  tré, e.t.v. allt að 10 m hérlendis

Vaxtarlag: Einstofna með fremur gisna krónu, líkist mjög reyniviði

Vaxtarhraði: Fremur hægur

Hvaða landshluta: Um land allt

Sérkröfur: Þarf frjósaman jarðveg

Styrkleikar: Blóm, ber

Veikleikar: Trjámaðkur  

Athugasemdir: Smávaxið tré frekar en runni. Blóm eru bleik og stór. Ber eru einnig stærri en á reyniviði. Lítil reynsla en tegundin virðist mjög harðgerð