Meðal umhverfisverkefna sem hlutu styrk úr Samfélagssjóði Landsbankans fyrir helgi er verkefnið Responsible Iceland sem á að gera ferðafólki kleift að kolefnisjafna ferðir sínar með skógrækt og öðrum landbótum. Skógræktin sér um ræktun skógarins.
Meðal umhverfisverkefna sem hlutu styrk úr Samfélagssjóði Landsbankans fyrir helgi er verkefnið Responsible Iceland sem á að gera ferðafólki kleift að kolefnisjafna ferðir sínar með skógrækt og öðrum landbótum. Skógræktin sér um ræktun skógarins.
Í lok evrópskrar samgönguviku birtast hér nokkrar myndir sem starfsmenn tóku á leið sinni til vinnu gangandi eða hjólandi í evrópskri samgönguviku sem nú er að ljúka. Auk þess að stuðla að því að dregið verði úr akstri vill Skógræktin endurnýja bíla stofnunarinnar með rafbílum og öðrum visthæfum bílum.
Vel gekk í morgun að fjarlægja stóra steina úr Esjuhlíðum sem talin voru ógn við öryggi göngufólks á svæðinu.
Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur tekið í notkun nýja sérhæfða dráttarvél fyrir vinnu í skógi og útkeyrsluvagn með krana til sömu nota.