„P.s. Vonandi geriði fleiri tré“
Birkifræ sem börn í 1.-4. bekk Reykjahlíðarskóla í Mývatnssveit söfnuðu á liðnu hausti eru komin í jörð á góðum stað. Þannig hafa börnin lagt lið því markmiði íslensku þjóðarinnar að stækka þekju íslenskra birkiskóga úr 1,5 prósentum landsins í fimm prósent.
23.05.2023