Sumarið var seint á ferðinni á Austurlandi þetta árið og júnímánuður sá kaldasti í mörg ár. Hvaða afleiðingar hefur kuldinn á skóginn?
Undanfarið hefur verið unnið að gróðursetningu í Fljótshlíð í minningu Teits Sveinssonar frá Grjótá í Fljótshlíð.
Skógrækt ríkisins hefur nú komið upp grillaðstöðu fyrir almennig á jörðinni Jórvík í Breiðdal, við einn þjóðskóganna.
Hlaupnar verða fjórar mismunandi vegalengdir í fjórum fögrum skógum.
Í tilefni af Alþjóðlegu ári skóga er efnt til samkeppni um duftker úr íslenskum viði.