Ritið er að þessu sinni eftir þá Arnór Snorrason og Björn Traustason og nefnist Úttekt á kolefnisbindingu skógræktar á svæðum í eigu Landsvirkjunar.
Alls hafa orðið til 81,4 ársverk á tímabilinu 2001 – 2010 fyrir tilstuðlan landshlutaverkefnanna í skógrækt um allt land.
Í skógunum sem ræktaðir hafa verið síðastliðin 114 ár standa nú um 56 milljónir gróðursettra trjáa á 37.900 ha lands. Að auki er að finna í þessum skógum um 12 milljónir af sjálfsáðum trjáplöntum, aðallega íslenskt birki.
Aðalsteinn Sigurgeirsson, forstöðumaður Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá, var gestur Einars K. Guðfinnssonar í þættinum Auðlindakistunni á ÍNN í síðustu viku.
Í desember sl. ákváðu Sameinuðu þjóðirnar að framvegis skuli 21. mars vera alþjóðlegur dagur skóga.