Skógardagurinn mikli var haldinn hátíðlegur í blíðskaparveðri í  9. sinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi um helgina.
Á morgun verður Skógardagurinn mikli, árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga, Skógræktarfélags Austurlands og Skógræktar ríkisins, haldinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi.
Um liðna helgi opnaði í trjásafninu í Hallormsstaðaskógi listsýningin „Óskatré framundan“. Opnunin fór fram í miklu blíðviðri að viðstöddu fjölmenni.
Út er komið nýtt tölublað af Riti Mógilsár. Tölublað þetta er samansafn greina af Fagráðstefnu skógræktar sem haldin var á Hallormsstað í mars sl.
Á laugardaginn opnar formlega listsýningin Óskatré framundan í trjásafninu á Hallormsstað.