Á morgun verður Skógardagurinn mikli, árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga, Skógræktarfélags Austurlands og Skógræktar ríkisins, haldinn í Mörkinni í Hallormsstaðaskógi.

Dagskráin er fjölbreytt og veðurspáin er góð. Sjáumst á morgun í Hallormsstaðaskógi!


Skogardagurinn_mikli_2013_Dagskra