Dagana 24. og 25. febrúar var haldið námskeið  í sögun og þurrkun á Hallormsstað á vegum evrópuverkefnis Þorpsins.
Framkvæmdasjóður Ferðamannastaða styrkti á dögunum Skógrækt ríkisins til að bæta aðgengi og aðstöðu í þjóðskógunum.
Aðalfundur Vina Þórsmerkur verður haldinn í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, miðvikudaginn 29. febrúar kl. 20:00.
Verðlaun voru veitt í ljóða- og ritgerðasamkeppni Yrkjusjóðs í Norræna húsinu föstudaginn 17. febrúar sl.
Á dögunum voru Norðmenn verðlaunaðir fyrir notkun límtrés í stóra spaða sjávarfallavirkjunar.