Nú er tími haustlitanna runnin upp. Skógarvörðurinn á Vesturlandi brá sér út með myndavélina til að reyna að fanga nokkur augnablik.
Snemma á árinu óskaði Malene Bendix framkvæmdastóri Udeskolen í Danmörku eftir aðstoð við undibúnings heimsóknar til Íslands fyrir hóp danskra sérfræðinga um útinám.
Húsgagnagerðarnámskeiðin sem Landbúnaðarháskólinn og Skógrækt ríkisins héldu í fyrravetur víða um land voru afar vel sótt og þótti rétt að bjóða aftur upp á þau í haust.
Í gær, þriðjudaginn 18. september, heimsótti ráðherra hins nýja umhverfis- og auðlindaráðuneytis Skógrækt ríkisins á Egilsstöðum og Hallormsstað, auk Héraðs- og Austurlandsskóga.
Alþjóðlega ráðstefnan Larix 2012: Larch in a warm climate var haldin á Hallormsstað dagana 11.-14. september sl.