Aðalfundur Vina Þórsmerkur verður haldinn í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni í kvöld, miðvikudaginn 28. nóvember kl. 20:00.
Skógrækt ríkisins býður ykkur velkomin í skógana fyrir jólin til að velja rétta jólatréð. Slík ferð er orðin að föstum lið í jólaundirbúningi margra.
Fyrir skömmu gengu starfsmenn Vesturlandsdeildar Skógræktar ríkisins fram á mikinn sóðaskap í skóginum við Stálpastaði.
Hreinn Óskarsson, skógarvörður Skógræktar ríkisins á Suðurlandi, skrifar.
Síðastliðinn sunnudag fjallaði frétta- og þjóðlífsþátturinn Landinn um afurðir íslenskra skóga.