Síðasti þátttur fjögurra landa þróunarverkefnisins Sjálfbærni í skógartengdu útinámi í Ártúnsskóla fór fram í grenndarskógi skólans í gær þegar nemendur í 5. bekk kynntu fyrir foreldrum sínum það sem þeir höfðu lært í verkefninu í vetur.
Í gær fór fram ráðstefna í Háskóla Íslands til heiðurs Stefáni Bergmann, lektor, í tilefni af starslokum hans við 70 ára afmæli hans í haust en hann átti m.a. stóran þátt í mótun Lesið í skóginn.
Tjaldsvæðin í Hallormsstaðaskógi hafa nú verið opnuð. Veðurspáin fyrir helgina er frábær og tilvalið að skella sér í fyrstu útlilegu sumarsins.
Skógrækt ríkisins auglýsir laust til umsóknar starf doktorsnema við rannsóknir á fjallaþin til jólatrjáaræktar. Umsóknarfestur er til 10. júní.
Það vorar hratt í Skorradalnum, eins og annars staðar á landinu, þessa dagana.