Loftur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógráðs og Þór Þorfinnsson, skógarvörður á Austurlandi, eru stjórnarmeðlimir í nýstofnuðu COST-verkefni á vegum Evrópusambandsins.
Skógrækt ríkisins tók nýverið í notkun nýtt símakerfi og nýtt símanúmer.
Jón Guðmundsson, garðyrkjufræðingur, segir frá eplatrjám á Íslandi á fjórða opna húsi skógræktarfélaganna annað kvöld.
Nemendur í 5.bekk Ártúnsskóla buðu þátttakendum á Lesið í skóginn námskeiði í félasstarfinu í Hraunbæ 105 í heimsókn í grenndarskóginn þar sem þau voru að vinna að margvíslegum verkefnum.
Áætlunin fyrir Mela-, Stórhöfða- og Skuggabjargaskóg nær yfir 446 hektarar svæði og þar af eru 373 ha innan girðingar.