Skaðist tré á sínum fyrstu uppvaxtarárum kemur það gjarnan fram en það fer eftir eðli og umfangi skemmdanna hversu auðvelt er að greina skaðann í árhringjum.
Skógrækt ríkisins efnir til ljósmyndakeppni í tilefni Evrópsku skógarvikunnar.
Á morgun, þriðjudaginn 16. september, mun Ægir Þór Þórsson verja doktorsritgerð sína í hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands sem nefnist  Tegundablöndun birkis og fjalldrapa.
Fræsöfnunarátak er hafið hjá Skógrækt ríkisins.
Á dögunum komu 23 starfsmenn ríkisskógræktar Lettlands í vikuferð hingað 24.-30. ágúst.