Nú síðla sumars hefur roði á greni valdið áhugafólki um skógrækt áhyggjum en trén eru einfaldlega rauðbrún af könglum.
Á dögunum var haldið námskeið í trjáfellingum og meðhöndlun keðjusaga í starfsstöð Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi.
Ólafur Oddsson, fræðslufulltrúi Skógræktar ríkisins, hefur undanfarnar vikur boðið kennurum í ýmsum grunnskólum upp á skógarnámskeið.
Um helgina mun Skógrækt ríkisins taka þátt í Landbúnaðarsýningunni á Hellu, ásamt Hekluskógum og Suðurlandsskógum.
Næstkomandi helgi mun Skógrækt ríkisins taka þátt í Landbúnaðarsýningunni á Hellu, ásamt Hekluskógum  og Suðurlandsskógum. Stofnanirnar þrjár taka höndum saman og sýna starfsemi sína í glæsilegum útibás sem umlukinn verður skógi.