Mörg dæmi eru um að fólk hafi ræktað eplatré með ágætum árangri hér á landi.
Þeir Bjartmar Guðlaugsson og Rúnar Júl. skemmtu um 400 gestum í blíðskaparveðri í Hallormsstaðaskógi á sunnudaginn.
Rannsóknir benda til að heimsókn í skóginn sé ekki aðeins ánægjuleg dægradvöl heldur hafi hún líka jákvæð áhrif á heilsuna.
Sunnudaginn 20. júlí kl. 14:00 halda Skógrækt ríkisins og Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs stórtónleika í Mörkinni á Hallormsstað.
Kvistur merkir í raun grein og kvistir í viði eru för eftir greinar sem bolurinn hefur vaxið utan um.